14.5.2009 | 11:11
Fleiri myndir frá Hólum
Setti inn fleiri myndir frá heimsókn okkar til Ísólfs og Krafts á sunnudaginn. Gat búið til ljósmyndir úr myndskeiðinu sem ég tók upp en fyrir vikið eru myndirnar ekki í góðum gæðum. Gæðin eru samt það góð að myndirnar gleðja augað.
Ef þið viljið sjá Myndskeiðin sem ég tók upp þá getið þið valið gangtegundir hér að neðan og þá birtast þau:
Hér er svo myndskeið af Krafti á Landsmóti 2006 einungis 4. vetra en hann sigraði mótið með glæsibrag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.