Eignarhald

Sigurđur Halldórsson fékk lánađa Drótt frá Kópavogi af föđur sínum, Halldóri Svanssyni. Hann hélt merinni undir Kolfinn frá Kjarnholtum sumariđ 2001. Út úr ţessari pörun kom Kraftur frá Efri-Ţverá.

Sigurđur stofnađi einkahlutafélag haustiđ 2006 um Kraft, eftir ađ hann setti heimsmet í 4. vetra flokki stóđhesta og sigrađi Landsmótiđ. Einkahlutafélagiđ hlaut nafniđ Fítonskraftur ehf. og er félagiđ nú eigandi Krafts frá Efri-Ţverá.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband