9.4.2009 | 00:13
Dymbilvikusýning í Gusti
Kraftur var leynigesturinn á Dymbilvikusýningu Gusts í kvöld. Ánægjulegt var að geta mætt með Kraft á heimavöll í Gusti. Ísólfur og hann sýndu frábæra sýningu og stóðu þeir félagar sig með sóma. Reiðmenskan var í hæðsta gæðaflokki. Um leið og við verðum búin að átta okkur á hvernig við færum myndbandið yfir í tölvu þá setjum við video af sýningunni hér inn.
Gleðilega páska.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.