Janúarmyndir

feb Hólar 4Kraftur er á góðu róli hjá Ísó fyrir norðan. Hann er mjög ánægður með Kraft og virðist hesturinn vaxa með hverri vikunni. Ísó tók eftir því að Kraftur var að hlífa sér upp á aðra höndina og fékk því Súsí dýralækni til að kíkja á hann. Súsí skoðaði hann og sagði hann hann væri töluvert fastur. Hún tók hann því í meðferð og liðkaði hann og lagaði. 

Fengum sendar myndir af Krafti í janúar en okkur láðist að setja þær hérna inn. Því koma þær nú 2 mánuðum seinna.

Stefnum á að fara og kíkja á Kraft í lok mars og vonandi taka þá fleiri myndir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband