13.4.2008 | 12:49
Orkubolti undan Krafti
Vorum að skoða veraldarvefinn og rákumst þá á myndir af þessu flotta Kraftsafkvæmi sem voru teknar nú í mars. Þau Valdimar og Silja eiga merina sem heitir Sólarorka. Við höfðum samband við Valdimar og hann ætlar að senda okkur fleiri myndir af henni, en við munum setja þær hér inn þegar þær berast okkur. Held að myndirnar tala sínu máli en hægt er að kíkja á síðuna sem við fundum þær á hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.