29.1.2008 | 22:18
Upphaf vetrar
Nú er Kraftur kominn í Borgarfjörðinn til Agnars sem hefur aðsetur á Staðarhúsum. Hesturinn kom ágætlega undan haustinu, alveg laus við hnjúska og í góðum holdum.
Agnar verður með hestinn í vetur í trimmi en stefnan er sett á 6 vetra flokkinn á Landsmóti næstkomandi sumar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.