Sigurður Halldórsson fékk lánaða Drótt frá Kópavogi af föður sínum, Halldóri Svanssyni. Hann hélt merinni undir Kolfinn frá Kjarnholtum sumarið 2001. Út úr þessari pörun kom Kraftur frá Efri-Þverá.
Sigurður stofnaði einkahlutafélag haustið 2006 um Kraft, eftir að hann setti heimsmet í 4. vetra flokki stóðhesta og sigraði Landsmótið. Einkahlutafélagið hlaut nafnið Fítonskraftur ehf. og er félagið nú eigandi Krafts frá Efri-Þverá.
Meginflokkur: Hestar | Aukaflokkur: Íþróttir | 7.2.2007 | 00:20 (breytt 4.7.2007 kl. 22:40) | Facebook