30.3.2011 | 11:17
Meyja Kraftsdóttir
Fórum og skoðuðum Meyju um daginn. Elvar Þormarsson er með hana í tamningu á Hvolsvelli og gengur vel. Meyja er í fyrsta árganginum undan Krafti og verður fjögurra vetra í vor. Hún er í eigu pabba en hann átti líka Drótt mömmu Krafts og sameinar hann ræktunarmerar sínar í Meyju. Það verður spennandi að fylgjast með Meyju á brautinni í vor. Látum myndband fylgja með.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.