17.6.2010 | 23:03
Lækjarmót í Víðidal
Nú er orðið ljóst að Kraftur verðru fyrir norðan í sumar á Lækjarmóti í Víðidal. Hann mun fara í girðinguna á næstu dögum og taka á móti hryssum þar í sumar. Þeir sem hafa áhuga á að nota hestinn geta haft samband símleiðis í Sigga, 863-0603. Undir hestinn kostar 55.000 krónur með girðingargjaldi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.