9.6.2010 | 23:05
Vantar girðingu
Nú er út séð með að Kraftur ætlar ekki að ná að hrista veikindin almennilega af sér. ÞAr af leiðandi verður ekki hægt að sýna kappann þetta vorið. Við erum því að leita að girðingu fyrir hann.
Ef einhver hefur áhuga á að fá góðann hest í merarnar sínar þetta sumarið þá endilega hafið samband.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.